Þriðjudagstilboð Kattanna - Kalkúnn og Kjúklingur

Þessi vara er því miður ekki tilPrófaðu Kalkúna og Kjúklinga kisumatinn og sparaðu 12%!

Lýsing

1x4kg Paw Lickin' Chicken Dry

10x100g Top Cat Turkey Pouches

Meowing Heads Paw Lickin’ Chicken þurrmatur inniheldur 60% kjúklingakjöt og fisk og hentar vel fyrir fullorðna ketti, þessi matur gefur aukinn gljáa á feld og er bara æðislegur! Öll viljum við líta vel út og það er smá díva í okkur öllum.  Kettir, það kemur ekki á óvart, eru bara ekkert öðruvísi.  

Meowing Heads’ Top Cat Turkey blautmatur - er alveg frábær blanda af kalkún, kjúkling og nautakjöti sem gera þennan mat mjög girnilegan.  Kisurnar einfaldlega heimta meira! 
 

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar