Top-Dog Turkey - Blandaður Pakki


Fjöldi


Keyptu pakka og sparaðu 12%!
1x12kg poki af þurrmat og 10 pokar af blaumat

Lýsing

1x12kg Top-Dog Turkey Dry

10x300g Top-Dog Turkey Pouches

Barking Heads Top Dog Turkey Grain-Free er næringarríkt með hátt hlutfall af kalkúnakjöti og nú viljum við segja heiminum hve æðislegt það er! 
Við höfum það án kornmetis af mjög góðri ástæðu.  Kornmeti eru erfiðari í meltingu en fóður sem byggist á kjöti og auk þess er kjöt miklu bragðbetra og pakkað af nauðsynlegri næringu, þar með talið A vítamín sem inniheldur náttúrleg andoxunarefni sem bæta sjón, orku og úthald. 
Það inniheldur einnig D3 vítamín sem hjálpar líkamanum að taka til sín kalsíum, sem hefur góð áhrif á styrkingu beina og tanna.

 

 • 100% Lausagöngu kalkúnn
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Auðmeltanlegt
 • Styrkir ónæmiskerfið
 • Án kornmetis
 •  

   

   

   

  Ráðlagður dagsskammtur

  Tengdar vörur og pakkningar