Top-Dog Turkey - Þurrmatur


Fjöldi


Kalkúnn að eilífu, ekki bara á jólunum! 

Lýsing

Barking Heads Top Dog Turkey Grain-Free er næringarríkt með hátt hlutfall af kalkúnakjöti og nú viljum við segja heiminum hve æðislegt það er! 
Við höfum það án kornmetis af mjög góðri ástæðu.  Kornmeti eru erfiðari í meltingu en fóður sem byggist á kjöti og auk þess er kjöt miklu bragðbetra og pakkað af nauðsynlegri næringu, þar með talið A vítamín sem inniheldur náttúrleg andoxunarefni sem bæta sjón, orku og úthald. 
Það inniheldur einnig D3 vítamín sem hjálpar líkamanum að taka til sín kalsíum, sem hefur góð áhrif á styrkingu beina og tanna.  Þó svo kornmeti hafi verið gefin hundum í áratugi, þá eru kornmetislaus fóður nær upphaflegu fóðri hundanna. 
Að þessu sögðu, Top-Dog Turkey Grain-Free er frábærlega bragðgott og mjög næringarríkt! 

Kalkúnn – hágæða prótín uppspretta sem er auðmetlanlegt og næringarlega þétt Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
MSM – er mikilvægt fyrir framleiðslu kollagens og brjóskmyndun, það hjálpar til við að viðhalda heilbrigði og vellíðan í liðum og vöðvum. MSM er einnig mikilvægt fyrir heilbrigða húð, neglur og fallegan feld, er talið aðstoða lifrina við afeitrun líkamans og það stuðlar að sterkara ónæmiskerfi
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum

  • 100% Lausagöngu kalkúnn
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Auðmeltanlegt
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Án kornmetis 

Innihald

Ferskur úrbeinaður kalkúnn 34%, sætar kartöflur, þurrkaður kalkúnn 14%, ferskur úrbeinaður silungur 5%, linsubaunir, baunir, kalkúnafita 3%, kalkúnasoð 1.5%, refasmári, sjávarjurtir,  mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 350mg/kg, MSM 350mg/kg, kondrótín 240mg/kg)
Vítamín (per kg).: Vitamin A 16,650 IU, Vitamin D3 1,480 IU, Vitamin E 460 IU
Steinefni (per kg).: Ferrous sulphate monohydrate 617mg, zinc sulphate monohydrate 514mg, manganous sulphate monohydrate 101mg, cupric sulphate pentahydrate 37mg, calcium iodate anhydrous 4.55mg, sodium selenite 0.51mg.

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Skammtur á dag
5kg 75-110gr
10kg 125-185gr
15kg 170-250gr
20kg 210-310gr
30kg 285-420gr
40kg+ 350-520gr

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar