Uppáhalds Blautmatarpakki Kisunnar - Magnkaup


Fjöldi


Prófaðu alla línuna og sparaðu 10%!

Lýsing

10x100gr Paw Lickin' Chicken

10x100gr Top-Cat Turkey

10x100gr So-fish-ticated Salmon

10x100gr Surf & Turf

Meowing Heads blautmaturinn inniheldur að lágmarki 93% kjöt.  Það er alveg sér-lega bragðgott, hágæða og hráefnin eru náttúruleg og án aukaefna.  Það er ekkert kornmeti í innihaldinu og ásamt miklu kjötmagni eru líka hollar lækningajurtir. 


    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar