Surf & Turf x10 - Kassi af blautmat


Fjöldi


Surf & Turf – Má ég fá!  eða verð ég að fara og veiða sjálfur!

Lýsing

Frábær blanda af fiski, kjúkling og nautakjörti gera þennan mat mjög girnilegan.  Kisurnar einfaldlega heimta meira ! Við höfum pakkað í Supurr Surf & Turf helling af frábærri næringu þar á meðal fullt af fiski og kjöti.  Fóðrið inniheldur einnig tárín sem er algjörlega nauðsynlegt til að styrkja hreyfingu hjartavöðva, styrkja sjón og fyrir myndun gallsalta til að bæta upptöku næringarefna. 

Bragðgott – Purr !  Kötturinn sýnir þér hvað við meinum. 

  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Hægsoðið til að varðveita næringargildi og bragðgæði
  • Án kornmetis
  • 93% Fiskur, Kjúklingur og Nautakjöt

 

Innihald

93% Túnfiskur, Sardínur, Kjúklingur og Nautakjöt, Laxasoð, Sólblómaolía, Laxalýsi, Steinefni.  

Efnagreining.: Prótín 11%, Fita 5%, Trefjar 1,5%, Aska 0,5%, Raki 80%.
Vítamín (per kg): Taurine 800 mg Vitamins: Vitamin D3 240 IU, Vitamin E (DL-Alpha-Tocopheryl Acetate) 95 mg, Vitamin C (Ascorbic Acid) 550 mg 
Steinefni (per kg).: Zinc as Zinc Chelate of Glycine Hydrate 13mg, Manganese (Manganese Sulphate Monohydrate) 0.5 mg, Copper as Cupric Sulphate Pentahydrate 2mg, Iodine as Calcium Iodate Anhydrous 0.4mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir kisur þurfa meira og aðrar geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd kisunnar 100g Poki
2kg 1 poki
3kg 1½ poki
5kg 2 pokar

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar