Fat Dog Slim - Megrunarfóður - Blandaður Pakki


Fjöldi


Keyptu pakka og sparaðu 12%!
12kg poki af þurrmat og 10 blautmatspokar

 

Lýsing

1x12kg Fat Dog Slim Dry

10x300g Fat Dog Slim Pouches

Barking Heads Fat Dog Slim - hundar eru svolítið eins og við.  Sumir geta étið allt sem þeim langar í en samt verið í fínu formi.  Aðrir þurfa bara á sjá mat þá þyngjast þeir. Fat Dog Slim (það sem stendur á pakkanum er raunveruleikinn) er létt fóður með næringarríkum innihaldsefnum eins og 30% kjúklingi og silung sem hjálpar hundinum ekki bara að léttast heldur einnig til að viðhalda réttri þyngd sinni.

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar