Senior Moments - Þurrmatur - Magnkaup


Fjöldi


Keyptu 2x1,5kg poka af Senior Moments og sparaðu 12%!

 

Lýsing

Meowing Heads Senior Moments - er bragðgóður kattamtur sem er sérstaklega samsettur fyrir eldri kisur.  Inniheldur 50% lax, fisk og egg, er án kornmetis og auðmeltanlegt.
Það hefur hátt hlutfall Omega3 sem gefur fallegan heilbrigðan feld.  Viðbætt L-karnítín ásamt tárín er gott fyrir heilbrigði liða og mjaðma sem er sérstaklega nauðsynlegt fyrir eldri dýrin.
Hentar mjög vel kisum 7 ára og eldri sem eru að fara inná gullnuárin!

 • Gott prótín- og fituhlutfall fyrir öldungana okkar
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusamar og heilbrigðar eldri kisur
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Styður við heilbrigði liða
 • Anti-Hairball
 • Viðbætt tárín 

   Fyrir frekari upplýsingar um innihald og skammtastærðir. Ýtið hér

   Ráðlagður dagsskammtur

   Tengdar vörur og pakkningar