Puppy Days x10 - Kassi af blautmat


Fjöldi


hvolpar eru yndislegir og alltaf til í svolítið fjör! 

Lýsing

Barking Heads Puppy Days - hvolpar eru yndislegir og alltaf til í svolítið fjör.  Þeir elska að fá tilbreytingu og því er bráðsnjallt að nota blautmat með þurrmatnum á góðum stundum. Þessi blautmatur er súper-bragðgóður og er gufusoðinn til að varðveita næringargildi sem kitlar bragðlauka litla loðboltans þíns. 

  • 85% Lausagöngu kjúklingur
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Hægsoðið til að varðveita næringargildi og bragðgæði
  • Viðbætt vítamín og steinefni
  • Án kornmetis

Innihald

85% kjúklingur, Sætar kartöflur, Gulrætur, Ertur, Súkkíni, Sólblómaolía, Laxalýsi, Sjávarjurtir, Steinselja, Sellerí, Síkoríurót, Nettlur, Túrmerik, Grikkjasmári.
Efnagreining.: Prótín 11.1%, Fita 6.5%, Aska 2.5%, Trefjar 0.4%, Raki 75%.
Vítamín (per kg).:  Vitamin D3 200IU/kg, Vitamin E (alpha tocopherol) 30mg/kg
Steinefni (per kg).: Zinc Sulphate Monohydrate 15 mg, Manganese Sulphate 3 mg, Calcium Iodate 0.75 mg.  Trace Elements: Zinc as Zinc Oxide 30mg, Manganese as Manganese (ll) Oxide 2mg, Copper as Cupric Sulphate Pentahydrate 0.4mg, Iodine as Calcium Iodate Anhydrous 0.3mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hvolpar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla
fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Blautmatur eingöngu Sem viðbót við þurrmat
5kg 1½ poki Að ½ poka
10kg 1½ - 2 poki Að ¾ poka
20kg 2½ - 3½ pokar Að 1 poka
30kg+ 4+ pokar Að 1½ poka

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar