Paw Lickin' Chicken - Þurrmatur


Fjöldi


Halló, hvað er eiginlega í matinn?

Lýsing

Meowing Heads Paw Lickin’ Chicken þurrmatur inniheldur 60% kjúklingakjöt og fisk og hentar vel fyrir fullorðna ketti, þessi matur gefur aukinn gljáa á feld og er bara æðislegur! Öll viljum við líta vel út og það er smá díva í okkur öllum.  Kettir, það kemur ekki á óvart, eru bara ekkert öðruvísi.  

  • 100% Náttúrulegur kjúklingur og fiskur
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusamar og heilbrigðar kisur
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Auðmeltanlegt
  • Anti-Hairball
  • Viðbætt taurine
  • Samþykkt af köttum um land allt     

Innihald

Ferskur úrbeinaður kjúklingur 22%, Þurrkaður kjúklingur 20%, Hrísgrjón, Þurrkaður fiskur 12%, Þurrkuð egg 10%, Hafrar, Kjúklingafita 4%, Kjúklingakraftur 3%, Laxalýsi 1%, Þurrkaðir tómatar, Sjávarjurtir, Grænmetistrefjar, Þurrkaðar gulrætur, Þurrkuð trönuber.
Efnagreining  prótín 35%, Fita 18%, Ólífræn innihaldsefni 9%, Trefjar 2.75%, Raki 7%, Omega-6 (2%), Omega-3 (0.8%)
Vítamín (Per kg) Taurine 1,000mg Vitamin A 24,700 IU, Vitamin D3 1,680 IU, Vitamin E 320 IU
Steinefni  Ferrous sulphate monohydrate 592mg, zinc sulphate monohydrate 411mg, manganous sulphate monohydrate 81mg, cupric sulphate pentahydrate 30mg, calcium iodate anhydrous 3.64mg, sodium selenite 0.41mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumar kisur þurfa meira og aðrar geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd kisunnar Grömm á dag
2-3kg 30-50gr
4-5kg 50-80gr
6-7kg+ (eða þyngri) 60-90gr

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar