Nitie Nites - Hundakex 100gr


Fjöldi


slakaðu á með kexi sem inniheldur róandi jurtir

 

Lýsing

Nitie Nites eru handgerð af ást og umhyggju og í þeim eru einungis hágæða náttúruleg innihaldsefni, eins og kamilla, skullcap og valerían.  Þessi bragðgóðu og næringarríku kex eru bökuð í smáum skömmtum í umhverfisvænum viðarkynntum ofnum.  Frábært kvöldnammi fyrir svefninn, þar sem þau hafa róandi áhrif.

  • 100% Náttúruleg innihaldsefni
  • Ekkert kjöt í innihaldi
  • Nammi fyrir svefninn
  • Handunnin
  • Bökuð í smáum skömmtum í viðarkynntum ofnum

Innihald

Hafrar, Hrísgrjón, Jurtafeiti, Kanill, Epli, Blanda heilsujurta, Kamilla, Skullcap, Valeríanrót.
Efnagreining.:
Prótín 8,9%, Fita 9,4%, Trefjar 3%, Aska 2,8%.
 

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Taflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla
fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Stærð hunds Fjöldi stykkja á dag
Smáhundur 2-7
Meðalstór 6-12
Stór 10-16
Risastór 15-30

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar