Kattablautmatur - Blandaði Pakkinn - Magnkaup


Fjöldi


Prófaðu blautmatinn og sparaðu 12%! 
4 pakkar af blautmat.

Lýsing

10x100g Paw Lickin' Chicken

10x100g Top-Cat Turkey

10x100g So-fish-ticated Salmon

10x100g Surf & Turf

Meowing Heads blautmatur inniheldur að lágmarki 93% kjöt.  Maturinn er bragð-góður, unnin úr náttúrulegum hráefnum og er án aukaefna.  Við erum fullviss um að kisurnar munu mala þegar þær fá þennan blautmat í skálina sína. 

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar