Kattaþurrmatur - Uppáhalds Sparpakki Kisunnar - Magnkaup


Fjöldi


Prófaðu það besta frá okkur og sparaðu 12%

Lýsing

1x4kg Paw Lickin' Chicken

1x4kg So-fish-ticated Salmon

Meowing Heads Paw Lickin’ Chicken inniheldur 100% náttúrulegan frjálsan kjúkling og fisk.  Maturinn inniheldur sérstaka "anti-hairball" blöndu til að losa um hárboltana, ásamt því að hafa viðbætt taurine og svo er hann auðmeltanlegur.  Við erum viss um að þessi matur er eitthvað sem loðboltarnir vilja sjá á disknum sínum!

Meowing Heads So-fish-ticated Salmon inniheldur 100% náttúrulegan lax og kjúkling.  Bragðgæðin eru einsök og í þennan mat eru notuð allra bestu náttúrulegu hráefni sem völ er á.  Við erm viss um að þessi matur er eitthvað sem kisurnar mala yfir!
 

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar