Chop Lickin' Lamb - Fyrir Stóru Hundana - Magnkaup


Fjöldi


Keyptu 2x12kg poka og sparaðu 15%!

Lýsing

Barking Heads Chop Lickin’ Lamb for Large Dogs er þróað sérstaklega með þarfir stóru hundanna að leiðarljósi.  Það er  bragðgott og inniheldur 50% lamba-kjöt.  Ekki sláturúrgang (by-products), heldur ekta lambakjöt.  Þetta kjöt er frábær uppspretta góðs prótín og helst hönd í hönd við dásamlegan gljáandi feld og heilbrigða húð ásamt því að bæta lið- og liðamótaheilsu.  Öll þessi dásemd er samankomin í einum poka!

Laust við hveiti og bygg – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)
Húð- og Feldheilsa – ákjósanlegt hlutfall Omega-3 og Omega-6 fitusýra til að minnka kláða og hárlos
Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum

 • 100% kjöt frá lausagöngu lömbum
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Styður við heilbrigði húðar og felds
 • Styrkir ónæmiskerfið
 • Styður við heilbrigði liða
 • Samþykkt af hundum um land allt 

    Fyrir frekari upplýsingar um innihald og skammtastærðir. Ýtið hér

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar