Smitten Kitten - Þurrmatur - Magnkaup


Fjöldi


Keyptu 2x1,5kg poka af Smitten Kitten og sparaðu 12%!

Lýsing

Meowing Heads Smitten Kitten - er samsett með þarfir kettlinga og ungra katta í huga. Þegar við segjum heilfóður þá meinum við það akkúrat. Smitten Kitten inniheldur gott hlutfall kalks og fosfórs til að styrkja beinmyndun, mjög góð hlutföll prótíns og fitu ásamt tárín sem er algjörlega nauðsynlegt kettlingum til að styrkja hreyfingu hjartavöðva, styrkja sjón og myndun gallsalta til að bæta upptöku næringarefna.

  • 100% Náttúrulegur kjúklingur og fiskur
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða kettlinga
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Sterkar tennur og bein
  • Styður við heilbrigðan vöxt og þroska
  • Styður við þroska heilans
Fyrir frekari upplýsingar um innihald og skammtastærðir. Ýtið hér

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar