Golden Years- Þurrmatur - Magnkaup


Fjöldi


Keyptu 2x12kg poka og sparaðu 15%!

Lýsing

Golden Years er sérstaklega samsett til að mæta þörfum eldri hundanna.  Hátt hlutfall af kjúklingi og silungi, sem eru auðmeltanleg prótín og hafa góð bætandi áhrif á liði og hreyfanleika.  Lágkolvetni eins og úr brúnum hrísgrjónum, byggi og höfrum eru hæglosandi orkugjafar sem ásamt kartöflum, innihalda gæða trefjar, sem hafa góð áhrif á meltingarveg og hjálpa til við að halda kólesteróli lágu.
Golden Years er þróað með þarfir eldri hundanna í huga, þessara sem eiga gullnu árin framundan.  Við setjum meira af glúkósamíni, MSM og kondrótíni í fóðrið til að viðhalda og smyrja liðbrjósk og stífnandi liðamót. 
Eplin og trönuberin gera Golden Years bragðgott og þau eru rík af góðum vítamínum sem þarf til að, ekki bara líta vel út og vera heilbrigður, heldur að finna það líka. 

 • Rétt prótín og fituhlutfall sem hentar öldungunum
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða öldunga
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Styður við heilbrigði liða
 • Auðmeltanlegt

   Fyrir frekari upplýsingar um innihald og skammtastærðir. Ýtið hér

   Ráðlagður dagsskammtur

   Tengdar vörur og pakkningar