Apple Snaffles - Hundakex 100gr


Fjöldi


Ofnbakað kex með eplum, vanillu og kanil

Lýsing

Barking Heads’ Apple Snaffles eru handgerð af ást og umhyggju og í þeim eru einungis hágæða náttúruleg innihaldsefni. Þessi bragðgóðu og næringarríku kex eru bökuð í smáum skömmtum í umhverfisvænum viðarkynntum ofnum.  Frábært nammi til að verðlauna með.  Við erum viss um að 4-fætti vinurinn þinn mun þefa þau uppi.  
 • 100% Nátturuleg innihaldsefni
 • Ekkert kjöt í innihaldi
 • Handunnin
 • Bökuð í smáum skömmtum í viðarkynntum ofnum 

  Innihald

  Hafrar, Hrísgrjón, Jurtafeiti, Epli, Ger, Hnetusmjör, Kanill, Vanilla, Engifer

  Efnagreining: Prótín 10,1%, Fita 9,4%, Trefjar 2,1%, Aska 2,9%.
  Engin litarefni, bragðefni, né rotvarnarefni.  

  Eftirfarandi tafla er til leiðbeiningar.  

  Daglegur ráðlagður skammtur
  Stærð hunds Fjöldi á dag
  Lítill  2-7
  Meðalstór 6-12
  Stór 10-16
  Risastór 15-30

  Ráðlagður dagsskammtur

  Tengdar vörur og pakkningar