Lamb og Kjúklingur - Afsláttarpakki


Fjöldi


Keyptu pakka og sparaðu 16%!

Lýsing


1x12kg Bowl Lickin' Lamb Dry
þurrfóður er bragðgott og inniheldur 50% lambakjöt.  Ekki sláturúrgang (by-products), heldur ekta lambakjöt.  Þetta kjöt er frábær uppspretta góðs prótín og helst hönd í hönd við dásamlegan gljáandi feld og heilbrigða húð ásamt því að bæta lið- og liðamóta-heilbrigði.   Laust við hveiti og bygg – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)


1 x 12kg Bowl Lickin' Chicken Dry 
þurrfóður er bragðgott og inniheldur 50% kjúkling sem er auðmeltanlegur það er ríkt af náttúrulegum sjávarjurtum sem bæta meltingu og henta vel í viðkvæma maga.  Þetta fóður er auðvitað líka frábært fyrir alla hina ferfætlingana!   Laust við hveiti og bygg – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)– minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)

     

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar