Puppy Days - Startpakki


Fjöldi


Keyptu Startpakka og sparaðu 10%!
1x2kg poki af þurrmat, 5 pakkar af blautmat og nammikex

Lýsing

1x2kg Puppy Days Dry

5x300g Puppy Days Pouches

1x100g Nitie Nights Treats 

Barking Heads Puppy Days -  hvolpar eru sætir, fjörugir og orkumiklir.  Þeir þurfa að fá meira út úr matnum sínum en fullorðnir hundar þar sem vaxtarhraði þeirra er mikill og hvolpur sem fullur af orkur með dillandi skott er eitt af því sem veitir gleði og ánægju í líf okkar.
Puppy Days er hvolpafóður sem inniheldur 55% kjúkling og lax ásamt öðrum bragðgóðum næringarríkum innihaldsefnum eins og sjávarjurtir og tómata. Lax er talinn innihalda lítið af ofnæmisvaldandi efnum, og hann er hlaðinn góðum amínósýrum sem viðhalda heilbrigði og orku. Fóðrið er auðmeltanlegt og fer vel í maga.

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar