Chop Lickin' Lamb - Blandaður Pakki


Fjöldi


Keyptu pakka og sparaðu 15%!
2x12kg pokar og 10 pakkar af blautmat

Lýsing

2x12kg Chop Lickin Lamb þurrmatur
10x300gr Chop Lickin lamb blautmatur

Chop Lickin Lamb​ er bragðgott og inniheldur 50% lambakjöt.  Ekki sláturúrgang (by-products), heldur ekta lambakjöt.  Þetta kjöt er frábær uppspretta góðs prótín og helst hönd í hönd við dásamlegan gljáandi feld og heilbrigða húð ásamt því að bæta lið- og liðamótaheilsu.  Öll þessi dásemd er samankomin í einum poka!

Laust við hveiti og bygg – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri) 
Húð- og Feldheilsa – ákjósanlegt hlutfall Omega-3 og Omega-6 fitusýra til að minnka kláða og hárlos
Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum

    Ráðlagður dagsskammtur

    Tengdar vörur og pakkningar