Chop Lickin' Lamb - Þurrmatur


Fjöldi


Chop Lickin Lamb​ fóður inniheldur 50% lambakjöt.

Lýsing

Chop Lickin Lamb​ er bragðgott og inniheldur 50% lambakjöt.  Ekki sláturúrgang (by-products), heldur ekta lambakjöt.  Þetta kjöt er frábær uppspretta góðs prótín og helst hönd í hönd við dásamlegan gljáandi feld og heilbrigða húð ásamt því að bæta lið- og liðamótaheilsu.  Öll þessi dásemd er samankomin í einum poka!

Laust við hveiti og bygg – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)
Húð- og Feldheilsa – ákjósanlegt hlutfall Omega-3 og Omega-6 fitusýra til að minnka kláða og hárlos
Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum

 

Innihald

Ferskt úrbeinað lamb 26%, þurrkað lamb 20%, brún hrísgrjón, hafrar, hrísgrjón, refasmári, ferskur úrbeinaður silungur 5%, baunir, lambafita 4%, laxalýsi 2%, lambasoð 1.5%, sjávarjurtir, þurrkaðir tómatar, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 350mg/kg, MSM 350mg/kg, kondrótín 320mg/kg)

Efnagreining.: Prótín 23%, Fita 17%, Trefjar 3%, Ólífræn efni 9%, Raki 8%, Omega-6 (2.9%), Omega-3 (2.2%)

Vítamín.: (Per kg) Vitamin A 16,650 IU, Vitamin D3 1,480 IU, Vitamin E 460 IU

Steinefni.: Ferrous sulphate monohydrate 617mg, zinc sulphate monohydrate 514mg, manganous sulphate monohydrate 101mg, cupric sulphate pentahydrate 37mg, calcium iodate anhydrous 4.55mg, sodium selenite 0.51mg.  

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Skammtur á dag
5kg 75-110gr
10kg 125-185gr
15kg 170-250gr
20kg 210-310gr
30kg 285-420gr
40kg+ 350-520gr

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar