Bowl Lickin' Chicken - Magnkaup Þurrmatur


Fjöldi


Keyptu 2x12kg poka og sparaðu 15%!

Lýsing

Bowl Lickin Chicken -​ er næringarríkt fóður sem bragðast vel og hentar vel fyrir hunda sem eru viðkvæmir í maga, eins og þá sem eru með vindgang og linar hægðir.  Það inniheldur 50% kjúkling sem er auðmeltanlegur og er ríkt af náttúrulegum sjávarjurtum sem bæta meltingu og henta vel í viðkvæma maga.  Þetta fóður er auðvitað líka frábært fyrir alla hina ferfætlingana!
 

 • 100% Lausagöngu kjúklingar
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Auðmeltanlegt
 • Styrkir ónæmiskerfið
 • Styður við heilbrigði liða
 • Ekkert hveiti í innihaldi

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN


  Fyrir frekari upplýsingar um innihald og skammtastærðir. Ýtið here

  Ráðlagður dagsskammtur

  Tengdar vörur og pakkningar