Beef Waggington x10 - Kassi af blautmat


Fjöldi


Vá - nautakjöt - ég elska nautakjöt !

Lýsing

Barking Heads Beef Waggington - Gældu við bragðlauka þíns besta vinar með blautmat sem inniheldur ferskt nautakjöt, grænmeti og lækningajurtir. Þessi blautmatur er gufusoðinn til að varðveita næringargildi og bragð sem kitlar bragðlaukana.

Hvað er í pakkanum ? Bara góð innihaldsefni eins og Nautakjöt, Spínat, Epli, Appelsínur og lækningajurtir.
Hvað er ekki í pakkanum ? Efni eins og efnafræðileg litarefni, tilbúin bragðefni, efnafræðileg rotvarnarefni eða erfðabreytt matvæli.

  • Inniheldur 85% nautakjöt - beint frá býli
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Hægsoðið til að varðveita næringargildi og bragðgæði
  • Viðbætt vítamín og steinefni
  • Án kornmetis

Innihald

85% Nautakjöt, Kjúklingabaunir, Steinseljurót, Spínat, Epli, Appelsínur, Sólblómaolía, Laxalýsi, Sjávarjurtir, Refasmári, Steinselja, Sellerí, Síkoríurót, Kanill, Túrmerik, Anisfræ.
Efnagreining.: Prótín 10%, Fita 7%, Aska 2%, Trefjar 0.6%, Raki 79%.
Viðbætt næringarefni per kg.: Vitamin D3 450IU/kg, Vitamin E (alpha tocopherol) 40mg/kg, Zinc as Zinc Oxide 30mg, Manganese as Manganese (ll) Oxide 2mg, Copper as Cupric Sulphate Pentahydrate 0.4mg, Iodine as Calcium Iodate Anhydrous 0.3mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐ- OG ROTVARNAREFNI

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minna.  Fylgist með þyngd. 
Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagskammtur
Þyngd hunds Blautmatur eingöngu Sem viðbót við þurrmat
5kg 1½ poki Að ½ poka
10kg 1½ - 2 pokar Að ¾ poka
20kg 2½ - 3½ pokar Að 1 poka 
30kg+ 4+ pokar Að 1½ poka

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar