Bowl Lickin' Chicken - Þurrmatur fyrir smáhunda


Fjöldi


inniheldur aðeins náttúruleg og næringarrík innhaldsefni.

Lýsing

Við þurfum að vanda það sem við gefum smáhundunum og kjölturökkunum okkar að borða og þetta fóður er þróað og samsett sérstaklega fyrir þá.  Fóðrið uppfyllir næringarþarfir hundsins með 50% kjúkling, Omega-6 og Omega-3 það er auðmeltanlegt og hundarnir elska hvern bita.  Sætar kartöflur eru ríkar af andoxunarefnum og bólgueyðandi næringarefnum. Sjávarjurtir frábær uppspretta náttúrulegs kalks og bætir meltingu
Bragðgott – say no more!  Hundurinn sýnir þér hvað við meinum

 

  • 100% lausagöngu kjúklingur
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Náttúruleg innihaldsefni
  • Glútein frítt
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Þróað sérstaklega fyrir þarfir smáhunda

Innihald

Ferskur úrbeinaður kjúklingur 25%, þurrkaður kjúklingur 20%, brún hrísgrjón, sætar kartöflur, hafrar, hrísgrjón, kjúklingafita 2%, kjúklingakraftur 2.5%, ferskur úrbeinaður silungur 2%, refasmári, sólblómaolía, sjávarjurtir, gulrætur.

Efnagreining.: Prótín 22%, Fita 14%, Ólífræn efni 7%, Trefjar 3%, Raki 8%, Omega-6 (3%), Omega-3 (1%) Vítamín.:

(Per kg) Vitamin A 20,800 IU, Vitamin D3 1,850 IU, Vitamin E 580 IU

Steinefni.: Ferrous sulphate monohydrate 770mg, zinc sulphate monohydrate 645mg, manganous sulphate monohydrate 125mg, cupric sulphate pentahydrate 45mg, calcium iodate anhydrous 5.70mg, sodium selenite 0.65mg.

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVARNAREFNI

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla

fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Dagsskammtur
1kg 25 - 55gr
3kg 50 - 80gr
5kg 75 - 125gr
10kg 120 - 190gr

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar