Bowl Lickin' Chicken - Þurrmatur fyrir Stóru Hundana


Fjöldi


Meira að segja stærstu knúsararnir þurfa svolítið af "Tender Loving Care"! 

Lýsing

Large Adult Bowl Lickin Chicken - er þróað fyrir þessa stóru 25kg+ sem þurfa svolítið extra-gott og þá sem elska kjúkling.  Fóðrið inniheldur 45% kjúkling  ásamt Omega blöndu og það er auðmeltanlegt.

 

  Laust við hveiti – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri) 
  Mjaðma- og liðamót vernd – glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
  Hafrar – gagnast líffærum, eru góðir fyrir meltinguna og hjálpa við að halda kólesteróli lágu
  Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum 

   • 100% lausagöngu kjúklingur
   • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
   • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
   • Styður við heilbrigði liða 
   • Styrkir ónæmiskerfið
   • Inniheldur ekki hveiti
   • Þróað fyrir þarfir Stóru Hundanna

     

   Innihald

   Ferskur úrbeinaður kjúklingur 26%, þurrkaður kjúklingur 18%, brún hrísgrjón, hafrar, bygg, ferskur úrbeinaður silungur 5%, baunaprótín, kjúklingafita 4%, kjúklingakraftur 3%, refasmári, sjávarjurtir, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 450mg/kg, MSM 450mg/kg, kondrótín 240mg/kg)
   Efnagreining.: Prótín 25%, Fita 14%, Ólífræn efni 8%, Trefjar 3.7%, Raki 8%, Omega-6 (2.5%), Omega-3 (1%), L’Carnatine 200mg
   Vítamín.: (Per kg) Vitamin A 16,650 IU, Vitamin D3 1,480 IU, Vitamin E 460 IU
   Steinefni.: Ferrous sulphate monohydrate 617mg, zinc sulphate monohydrate 514mg, manganous sulphate monohydrate 101mg, cupric sulphate pentahydrate 37mg, calcium iodate anhydrous 4.55mg, sodium selenite 0.51mg. inniheldur 50% lambakjöt

   LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

   Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla
   fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga.

   Ráðlagður dagsskammtur
   Þyngd hunds Magn á dag
   20kg 220 - 330gr
   30kg 300 - 445gr
   40kg 375 - 550gr
   50kg 440 - 650gr
   60kg 505 - 745gr
   70kg+ 570 - 840gr+

   Ráðlagður dagsskammtur

   Tengdar vörur og pakkningar