Skilmálar

Vörur eru keyrðar FRÍTT á pósthús fyrir landsbyggðarfólk. Skilafrestur vöru er 14 dagar, gildir ekki, hafi umbúðir verið rofnar.

Sé þess óskað þá endurgreiðum við vöruna, að öðrum kosti er boðið uppá inneignarnótu.  Framvísa verður greiðslukvittun frá Dýrabæ svo unnt sé að skila vörum.
Reynt er af fremsta megni að hafa réttar upplýsingar í vefverslun. Ef  pantaðar vörur eru ekki til þá  áskilur DÝRABÆR sér rétt til að hætta við pöntunina.
Gera má ráð fyrir að það geti tekið allt að 3-7 dögum að fá vörur sem sendar eru með flutningsfyrirtækjum.
Kaupandi gerir sér fulla grein fyrir að það getur tekið 3 – 7 daga að fá vörurnar. 
Öryggisskilmálar:
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Lög og varnarþing:
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.  Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.