Skilaréttur

SKILARÉTTUR

Við vonum að þú sért ánægður með það sem þú keyptir, en ef þú skyldir vilja skila einhverju til okkar, þá munum við að sjálfsögðu endurgreiða eða skipta við þig að uppfylltum þessum skilmálum.

Þessir skilmálar upphefja ekki lagalegan rétt.

 

RÉTTUR TIL ÞESS AÐ SKILA VÖRUM

  1. Þú hefur 14 daga skilarétt eftir móttöku vörunnar.
  2. Vörur eru endurgreiddar eftir skil og aðeins ef umbúðir eru órofnar.
  3. Endurgreiðslur eru framkvæmdar innan 14 daga frá skilum.
  4. Þú þarft ekki að gefa upp ástæðu fyrir skilum.


Vörum skal skilað til

Dýrabær ehf,
Hagasmári 1.
201 Kópavogur.