Kíktu á fjölskylduna

Bailey barking heads cartoon

Bailey er upphaflegi Barking Head!

Hann er algjör gaur, en allir elska hann!  Uppáhalds maturinn hans er Chop Lickin Lamb
Ég elska lambakjöt enda er ég með glansandi feld, skínandi augu og dillandi skott!

Skoðaðu uppáhaldið hans Bailey´s   


Bramble er rosa sætur, glaður hvolpur sem er vinalegur og rosalegur orkubolti!
Uppáhalds maturinn hans er Puppy Days 

Puppy Days veitir mér alla þá næringu sem ég þarf sem vaxandi hvolpur.
Veistu að við hvolparnir þurfum meira prótein og fitu, heldur en þeir fullvöxnu? Svo þurfum við líka svona hvolpastuff eins og Kalk og DHA fyrir sterkar tennur, bein og jákvæða starfsemi og þroska heilans!

Skoðaðu uppáhaldið hans Bramble´s
 
bramble barking heads cartoon
gramps barking heads cartoon

Gramps er öldungurinn í fjöskyldunni! 

Hann er mjög áreiðanlegur og klár, skapgóður og þolinmóður.  Sérstakleg við þá sem yngri eru!
Uppáhalds maturinn hans er Golden Years 
Golden Years hentar mér vel og mér líður vel í skrokknum og liðamótunum mínum. 
Kjúklingurinn og silungurinn eru bragðgóðir og henta vel mínum viðkvæma meltingarveg. 

Skoðaðu uppáhaldið hans Gramps
 

Phoebe er svolítill hefðarköttur sem náðarsamlegast lætur sér líka félagsskapur hunda.

Uppáhaldsmaturinn hennar er So-fish-ticated Salmon - Aðallega þar sem ég er svolítið SO-fish-ticated köttur, en annars vegna þess að það er 77% lax, kjúklingur og egg í þessum mat. 

Feldurinn minn er líka æðislegur og glansar á við stærsta demant í heimi.

Skoðaðu uppáhaldið hennar Phoebe
 

phoebe meowing heads cartoon
gran meowing heads cartoon

Gran er allt um vefjandi móðurlega fígúran í fjölskyldunni! 

Hún er reynslumikil og vitur gömul sál, sem elskar bragðgóðan, hollan mat - svona eins og þann sem Granny mamma hennar bjó alltaf til!

Uppáhaldsmaturinn hennar er Senior Moments - af því að hann er sérlagaður fyrir gömlu hefðarkettina sem eru orðnir 7 ára eða eldri.  Í honum er fullt af bragðgóðum laxi, fiski og eggjum sem gefa mér gott hlutfall af próteini og fitu sem hæfir þroska mínum.

Skoðaðu uppáhaldið hennar Gran
Fleur er dásamlegur ungur kettlingur. Barnið í hópnum!

Hún er ógurlega dugleg að leika sér, svo farið varlega!
Uppáhaldsmatur hennar er Smitten Kitten - sem hefur allt sem ég þarf til að vaxa og þroskast til að verða sterkur, klár og vitur köttur - svona eins og mamma mín.

Svo er líka 70% kjúklingur, fiskur og egg í þessum mat (uppáhaldið mitt!)

Skoðaðu uppáhaldið hennar Fleur

 

phoebe meowing heads cartoon