Hundamatur með hátt kjötinnihald

Barking Heads býður uppá línu af bragðgóðum hundamat sem inniheldur hátt hlutfall kjöts.  Hérna útskýrum við hve mikilvægt það er að hundamaturinn sem þú gefur hundinum þínum, innihald hátt hlutfall kjöts og hvernig það nýtist þeim.