Vafrakökunotkun

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eða einfaldlega kökur eru upplýsingapakkar, sem vafraforrit vista á notendatölvum að beiðni vefþjóna. Þegar vafrinn seinna biður sama vefþjón um vefsíðu er kakan send til þjónsins með beiðninni. Vefþjónninn getur þá notað þessar upplýsingar frá vafranum til hvaða ákvarðanatöku eða vinnslu sem er. Oft eru lykilorð eða aðgangsheimildir einstaklings að tiltekinni vefþjónustu geymd á tölvu hans sem kökur.

Hver kaka hefur gildistímabil. Vafrinn eyðir kökunni þegar tímabilið rennur út. Hver kaka er bundin við þann vefþjón, sem sendi kökuna, og aðeins sá vefþjónn fær að sjá kökuna.

 

Hvernig við notum vafrakökur

Við notum vafrakökur fyrir bestu mögulegu upplifun og eðlilega virkni á vefnum okkar, þar á meðal til greiningar á umferð og bjóða upp á tengingu við samfélagsmiðla.

Hvernig á að slökkva á/breyta stillingum á vafrakökum?
Þú hefur réttindi til að samþykkja eða hafna vafrakökum og hér að neðan eru tilheyrandi slóðir sem geta hjálpað þér að stilla þær vafrakökur sem þú færð eða hafna öllum vafrakökum. Þó þú veljir að hafna öllum vafrakökum munt þú samt fá auglýsingar við vöfrun á netinu.
 
Þú getur stillt vafrann þinn svo hann hafni vafrakökum, hver vafri er með mismunandi notendaviðmóti svo hægt er að velja “hjálp”/(help) til þess að læra hvar hægt er að stilla vafrakökustillingarnar í þínum vafra.
Þú getur fengið frekari upplýsingar um hvernig á að hafna vafrakökum hér:  www.allaboutcookies.org.