Puppy Days x10 - Kassi af blautmat


Fjöldi


hvolpar eru yndislegir og alltaf til í svolítið fjör! 

Lýsing

Barking Heads Puppy Days - hvolpar eru yndislegir og alltaf til í svolítið fjör.  Þeir elska að fá tilbreytingu og því er bráðsnjallt að nota blautmat með þurrmatnum á góðum stundum. Þessi blautmatur er súper-bragðgóður og er gufusoðinn til að varðveita næringargildi sem kitlar bragðlauka litla loðboltans þíns. 

 • 85% Lausagöngu kjúklingur
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Hægsoðið til að varðveita næringargildi og bragðgæði
 • Viðbætt vítamín og steinefni
 • Án kornmetis

Innihald

85% kjúklingur, Sætar kartöflur, Gulrætur, Ertur, Súkkíni, Sólblómaolía, Laxalýsi, Sjávarjurtir, Steinselja, Sellerí, Síkoríurót, Nettlur, Túrmerik, Grikkjasmári.
Efnagreining.: Prótín 11.1%, Fita 6.5%, Aska 2.5%, Trefjar 0.4%, Raki 75%.
Vítamín (per kg).:  Vitamin D3 200IU/kg, Vitamin E (alpha tocopherol) 30mg/kg
Steinefni (per kg).: Zinc Sulphate Monohydrate 15 mg, Manganese Sulphate 3 mg, Calcium Iodate 0.75 mg.  Trace Elements: Zinc as Zinc Oxide 30mg, Manganese as Manganese (ll) Oxide 2mg, Copper as Cupric Sulphate Pentahydrate 0.4mg, Iodine as Calcium Iodate Anhydrous 0.3mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hvolpar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla
fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Blautmatur eingöngu Sem viðbót við þurrmat
5kg 1½ poki Að ½ poka
10kg 1½ - 2 poki Að ¾ poka
20kg 2½ - 3½ pokar Að 1 poka
30kg+ 4+ pokar Að 1½ poka

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar

Puppy Days - Hvolpamatur

Puppy Days - Hvolpamatur

uppfyllir næringarþarfir vaxandi hvolpa!

Lýsing

Barking Heads Puppy Days - Hvolpar eru sætir, fjörugir og orkumiklir.  Þeir þurfa að fá meira út úr matnum sínum en fullorðnir hundar, þar sem vaxtarhraði þeirra er mikill og hvolpur sem er fullur af orku og með dillandi skott, er eitt af því sem veitir gleði og ánægju í lífi okkar.
Puppy Days er hvolpafóður sem inniheldur 55% kjúkling og lax ásamt öðrum bragðgóðum næringarríkum innihaldsefnum, eins og sjávarjurtir og tómata. Lax er talinn innihalda lítið af ofnæmisvaldandi efnum, og hann er hlaðinn góðum amínósýrum sem viðhalda heilbrigði og orku. Fóðrið er auðmeltanlegt og fer vel í maga.

 • FOS og MOS – ávaxtafásykrur stuðla að heilbrigði meltingarfæra og styrkja ónæmis kerfið
 • DHA fitusýrur – styðja við þroska heila og augna ásamt því að auka hæfileikann til að læra
 • Viðbætt kalk – styrkir bein og liðamót
 • Bragðgott – say no more! Hvolpurinn þinn sýnir þér hvað við meinum.

Innihald

Ferskur úrbeinaður kjúklingur 22%, þurrkaður kjúklingur 18%, brún hrísgrjón, sætar kartöflur, hrísgrjón, ferskur úrbeinaður lax 8%, ferskur úrbeinaður silungur 5%, þurrkuð egg, kjúklingafita 3%, kjúklingaseyði 2.5%, refasmári, laxalýsi 1.5%, sjávarjurtir, þurrkaðir tómatar, þurrkaðar gulrætur, ávaxtafásykrur MOS, ávaxtafásykrur FOS.

Efnagreining.: Prótín 27%, Fita 17%, Ólífræn efni 6.75%, Trefjar 2.2%, Raki 8%, Kalk 1.2%, Omega-6 (2.2%), Omega-3 (1.3%), fosfór 1%, DHA 0.3%
Vítamín.: (per kg) Vitamin A 25,000 IU, Vitamin D3 2,222 IU, Vitamin E 694 IU
Steinefni.: (per kg) Ferrous sulphate monohydrate 956mg, zinc sulphate monohydrate 772mg, manganous sulphate monohydrate 152mg, cupric sulphate pentahydrate 56mg, calcium iodate anhydrous 6.80mg, sodium selenite 0.77mg. 

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla
fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga.

Ráðlagður dagsskammtur
Áætluð þyngd hundsins - fullorðinn Aldur hvolpls (í mánuðum) Grömm á dag
1-4kg 2-6
6-9
9-12
60-90gr
90-60gr
60- fullorðinsfóður
5-10kg 2-6
6-9
9-12
140-180gr
180-160gr
160-fullorðinsfóður
11-25kg 2-6
6-9
9-12
210-250gr
250-250gr
250-220gr
26-45kg 2-6
6-9
9-12
370-410gr
410-430gr
430-400gr

3.088 kr

View Details
Puppy Days - Hvolpamatur Pakki

Puppy Days - Hvolpamatur Pakki

Keyptu pakka af  hvolpamat og sparaðu 12%!
2x6kg pokar af þurrmat og 10 pakkar af blautmat

Lýsing

2x6kg Puppy Days Dry

10x300g Puppy Days Pouches

Hvolpar eru sætir, fjörugir og orkumiklir.  Þeir þurfa að fá meira út úr matnum sínum en fullorðnir hundar þar sem vaxtarhraði þeirra er mikill og hvolpur sem fullur af orkur með dillandi skott er eitt af því sem veitir gleði og ánægju í líf okkar.
Puppy Days er hvolpafóður sem inniheldur 55% kjúkling og lax ásamt öðrum bragðgóðum næringarríkum innihaldsefnum eins og sjávarjurtir og tómata. Lax er talinn innihalda lítið af ofnæmisvaldandi efnum, og hann er hlaðinn góðum amínósýrum sem viðhalda heilbrigði og orku. Fóðrið er auðmeltanlegt og fer vel í maga.

  16.276 kr

  View Details