Puppy Days - Þurrmatur fyrir Stórhunda-Hvolpa


Fjöldi


næringarríkt og mjög bragðgott með kjúkling og laxi!

Lýsing

Það þarf að huga vel að stórhundahvolpum. Við viljum ekki að þeir vaxi of hratt og ein besta leiðin til að hægja á vexti er í gegnum það sem þeir borða. 

Large Breed Puppy Days samanstendur af öllu því sem hvolpur af stórhundakyni þarf. Rétt hlutfall kalks og fosfórs styður við myndun sterka tanna og beina og við höfum vandlega úthugsað kaloríu innihald til að halda í við vöxt sem vonandi getur dregið úr líkum á liðamótavandræðum seinna á æviskeiðinu.  

FOS og MOS – ávaxtafásykrur stuðla að heilbrigði meltingarfæra og styrkja ónæmis kerfið 
DHA fitusýrur – styðja við þroska heila og augna ásamt því að auka hæfileikann til að læra
Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
Bragðgott – say no more! Hvolpurinn þinn sýnir þér hvað við meinum.

  • 100% Náttúrulegur kjúklingur og fiskur
  • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hvolpa
  • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
  • Stjórn á vaxtarhraða
  • Sterkar tennur og bein
  • Auðmeltanlegt

Innihald

Ferskur úrbeinaður kjúklingur 20%, þurrkaður kjúklingur 18%, brún hrísgrjón, þurrkaðar kartöflur, baunasterkja, hafrar, ferskur úrbeinaður lax 8%, ferskur úrbeinaður silungur 5%, baunaprótín, kjúklingafita 3%, þurrkuð egg, kjúklingasoð 2.5%, laxalýsi 1.5%, refasmári, sjávarjurtir, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 450mg/kg, kondrótín 320mg/kg), gulrætur, ávaxtafásykrur MOS, ávaxtafásykrur FOS.
Efnagreining.: Prótín 26%, Fita 17%, Ólífræn efni 7.25%, Trefjar 3%, Raki 8%, Kalk 1.3%, fosfór 1.1%, Omega-6 (2.2%), Omega-3 (1.1%), DHA 0.3%
Vítamín.: (Per kg) Vitamin A 25,000 IU, Vitamin D3 2,222 IU, Vitamin E 695 IU
Steinefni.: Ferrous sulphate monohydrate 956mg, zinc sulphate monohydrate 772mg, manganous sulphate monohydrate 152mg, cupric sulphate pentahydrate 56mg, calcium iodate anhydrous 6.80mg, sodium selenite 0.77mg.  

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla
fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Ætluð þyngd fullvaxta Aldur hvolpsins (mánuðir) Grömm á dag
35kg 2-6 Puppy Days 
6-9 500-470
9-12 470-450
12-15 450-430
og svo Adult Large Breed
45kg 2-6 390-520
6-9 520-600
9-12 600-570
12-15 570-540
og svo Adult Large Breed
60kg 2-6 450-550
6-9 550-650
9-12 650-700
12-15 700-660
og svo Adult Large Breed

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar