Fat Dog Slim x10 - Kassi af blautmat


Fjöldi


Fyrir hunda sem fylgjast með þyngd sinni!

Lýsing

Æææææ - er ég of feitur !  Sumir hundar fitna með aldrinum, aðrir eru bara feitlagnir og svo eru aðrir sem fitna bara af nánast öllu sem þeir borða.  Fat Dog Slim er góður kostur í þessu tilfellum, því það er sniðið að þörfum þessara hunda. Þessi blautmatur er mjög bragðgóður og er gufusoðinn til að varðveita næringargildi sem kitlar bragðlauka þíns besta vinar. 

 • Lágt kaloríuinnihald, Lágt hlutfall fitu
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Lækkað fituinnihald
 • Viðbætt vítamín og steinefni
 • Án kornmetis

Innihald

85% Kjúklingur, Sætar kartöflur, Gulrætur, Kúrbítur, Tómatar, Sólblómaolía, Sjávarjurtir, Lucerne, Steinselja, Sellerí, Síkoríurót, Grænt te, Túrmerik, Anisfræ, Grænn kræklingur.

Efnagreining.: Prótín 10.8%, Fita 6.6%, Aska 2.5%, Trefjar 0.5%, Raki 75%.

Vítamín (per kg).: Vitamin D3 200IU/kg, Vitamin E (alpha tocopherol) 30mg/kg, L-Carnitine 200mg. 

Steinefni (per kg).: Zinc Sulphate Monohydrate 15 mg, Manganese Sulphate 3 mg, Calcium Iodate 0.75 mg.

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Blautmatur eingöngu Sem viðbót útá þurrmat
5kg 1½ poki Að ½ poka
10kg 1½ - 2 poki Að ¾ poka 
20kg 2½ - 3½ poki Að 1 poka 
30kg+ 4+ pokar Að 1½ poka 

Ráðlagður dagsskammtur

Tengdar vörur og pakkningar

barking heads fat dog slim front of pack

Fat Dog Slim - Þurrmatur

hjálpar hundinum að léttast og viðhalda réttri þyngd sinni!

Lýsing

Hundar eru svolítið eins og við.  Sumir geta étið allt sem þeim langar í en samt verið í fínu formi.  Aðrir þurfa bara á sjá mat þá þyngjast þeir. Fat Dog Slim (það sem stendur á pakkanum er raunveruleikinn) er létt fóður með næringarríkum innihaldsefnum eins og 30% kjúklingi og silung sem hjálpar hundinum ekki bara að léttast heldur einnig til að viðhalda réttri þyngd sinni.
Í Fat Dog Slim er kjúklingur prótíngjafinn og við höfum minnkað fituhlutfallið og aukið næringuna með lágkolvetnum eins og brúnum hrísgrjónum.  Brún hrísgrjón eru frábær uppspretta trefja og þau eru auðmeltanleg og nærringarrík.  Við settum líka refasmára í fóðrið sem er úrvals uppspretta járns, magnesíums og vítamínanna A, C og E. 
Eins og við sögðum áður þá eru hundar svolítið eins og við!

Minni fita – þýðir færri kaloríur fyrir heilbrigðan, orkumikinn hund
Viðbætt L-Carnitine – eykur fitubrennslu og við viðheldur góðum vöðvamassa Mjaðma- og liðamót vernd – Glúkósamín og kondrótín næra, byggja upp og vernda brjósk í liðum
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum.

 • Lágt kaloríuhlutfall /  Lækkað fituinnihald                
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Lágt fituinnihald
 • Styður við heilbrigði liða
 • Hátt hlutfall trefja
 • Samþykkt af hundum um land allt

Innihald

Brún hrísgrjón, þurrkaður kjúklingur 18%, kartöflur, hafrar, bygg, refasmári, ferskur úrbeinaður silungur 5%, ferskur úrbeinaður kjúklingur 4.5%, sólblómaolía, kjúklingakraftur 2.5%, þurrkaðir tómatar, þurrkaðar gulrætur, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 350mg/kg, MSM 350mg/kg, kondrótín 240mg/kg)

Efnagreining.: Prótín 20%, Fita 9%, Ólífræn efni 8%, Trefjar 5%, Raki 8%, Omega-6 (2.6%), Omega-3 (0.7%), L’Carnitine 200mg

Vítamín.: (per kg) Vitamin A 16,650 IU, Vitamin D3 1,480 IU, Vitamin E 460 IU

Steinefni.: (per kg) Ferrous sulphate monohydrate 617mg, zinc sulphate monohydrate 514mg, manganous sulphate monohydrate 101mg, cupric sulphate pentahydrate 37mg, calcium iodate anhydrous 4.55mg, sodium selenite 0.51mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur til að létta hund
Þyngd hunds (kg) Skammtur á dag
5-10 75-145gr
10-20 145-255gr
20-30 255-355gr
30-40 355-445gr
40kg+ 445+gr 
Ráðlagður dagsskammtur til að viðhalda þyngd
Þyngd hunds (kg)
Skammtur á dag
5-10 115-190gr
10-20 190-325gr
20-30 325-440gr
30-40 440-545gr
40kg+ 545gr+

2.731 kr

View Details
barking heads bowl lickin' chicken pouch front of pack

Bowl Lickin' Chicken x10 - Kassi af blautmat

Gældu við bragðlauka þíns besta vinar með blautmat sem inniheldur ferskan kjúkling, sætar kartöflur, grænmeti og lækningajurtir. 

Lýsing

Þessi blautmatur er mjög bragðgóður og er gufusoðinn til að varðveita næringar-gildi og lykt, sem kitlar bragðlauka besta loðna vinar þíns. 

Hvað er í pakkanum ? Bara góð innihaldsefni eins og Kjúklingur, Sætar kartöflur, Gulrætur, Baunir, Sólblómaolía, Laxalýsi, Sjávarjurtir og Alfalfa.

Hvað er ekki í pakkanum ? Ekki efni eins og efnafræðileg litarefni, tilbúin bragðefni, efnafræðileg rotvarnarefni eða erfðabreytt matvæli.

 • 85% Lausagöngu kjúklingur
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Hægsoðið til að varðveita næringargildi og bragðgæði
 • Viðbætt vítamín og steinefni
 • Án kornmetis 

Innihald

Innihald.: 85% kjúklingur, Sætar kartöflur, Gulrætur, Ertur, Súkkíni, Sólblómaolía, Laxalýsi, Sjávarjurtir, Alfalfa, Steinselja, Sellerí, Síkoríurót, Netlur, Túrmerik, Anisfræ.

Efnagreining.: Prótín 10.1%, Fita 6.5%, Aska 2.5%, Trefjar 0.5%, Raki 75%.

Nutritional Additives per kg.: Vitamin D3 200IU/kg, Vitamin E (alpha tocopherol) 30mg/kg. 

Trace Elements as compounds.: Zinc Sulphate Monohydrate 15 mg, Manganese Sulphate 3 mg, Calcium Iodate 0.75 mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minna.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Blautmatur eingöngu Sem viðbót við þurrmat
5kg 1½ poki Að ½ poka
10kg 1½ - 2 - poki Að ¾ - poka
20kg 2½ - 3½ - poki Að 1 - poka 
30kg+ 4+ pokar Að 1½ - poka 

4.200 kr

View Details
Chop Lickin Lamb x10 - Kassi af blautmat

Chop Lickin Lamb x10 - Kassi af blautmat

Lamb, Lamb og aftur Lamb, þessi blautmatur er súper-bragðgóður!

Lýsing

Barking Heads Chop Lickin’ Lamb þessi blautmatur er súper-bragðgóður og er gufusoðinn til að varðveita næringargildi sem kitlar bragðlauka besta vinar þíns.

Hvað er í pakkanum ? Bara góð innihaldsefni eins og Lambakjöt, Sætar kartöflur, Spínat, Sólblómaolía, Sjávarjurtir, Alfalfa og margt fleira. 
Hvað er ekki í pakkanum ? Efni eins og efnafræðileg litarefni, tilbúin bragðefni, efnafræðileg rotvarnarefni eða erfðabreytt matvæli.

 • 85% Lausagöngu lamb
 • Allt sem þarf til að fóðra hamingjusama og heilbrigða hunda
 • Náttúruleg innihaldsefni - Laust við tilbúin litarefni, bragðefni og rotvörn
 • Hægsoðið til að varðveita næringargildi og bragðgæði
 • Viðbætt vítamín og steinefni
 • Án kornmetis 

 

Innihald

85% lamb, Sætar kartöflur, Spínat, Ertur, Súkkíni, Sólblómaolía, Sjávarjurtir, Alfalfa, Steinselja, Cleavers, Watercress, Mynta, Túrmerik, Grikkjasmári.

Efnagreining.: Prótín 10.5%, Fita 6.8%, Aska 6.5%, Trefjar 0.5%, Raki 75%.

Steinefni.: Zinc Sulphate Monohydrate 15 mg, Manganese Sulphate 3 mg, Calcium Iodate 0.75 mg

LAUST VIÐ TILBÚIN LITAREFNI, BRAGÐEFNI OG ROTVÖRN

Fóðurtaflan er til viðmiðunar.  Athugið að sumir hundar þurfa meira og aðrir geta þurft minni.  Fylgist með þyngd.  Við fóðurskipti mælum við með að blanda gamla fóðrinu á móti því nýja í nokkra daga. 

Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd hunds Blautmatur eingöngu Sem viðbót við þurrmat
5kg 1½ poki Að ½ poka
10kg 1½ - 2 pokar Að ¾ poka
20kg 2½ - 3½ pokar Að 1 poka 
30kg+ 4+ pokar Að 1½ poka 

4.200 kr

View Details